Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Handverkskvöld - 2018-2019

Velkomin í handverkshópinn
Við erum með kaffi á könnunni kl 20:00 þriðja þriðjudag í hverjum mánuði.
Við verðum að auki með handverksnámskeið í vetur, td, vattarsaum, spjaldvefnað og búningagerð.

Búningagerð - grunnur 
Námskeið í 2 hlutum 
Föstud. 28. sept og laugard. 29. sept - 
Verð 5000 - komið með hörefni (fæst í Ikea) sem þið eruð búin að þvo og þurka.

Búningagerð - framhald
föstud. 26. okt og laugard 27. okt
Verð 3000 - Komið með ullarefni (líka hægt að panta með okkur fyrir 12 okt) 

Vattarsaumsnámskeið
23 okt
Verð 5000 - nál innifalin - komið með band til að vinna með.

Spjaldvefnaðarnámskeið í 2 hlutum
föstud. 12 okt og laugard. 13 okt 
Verð 20000 fyrir bæði kvöldin - bretti og spjöld innifalin (15þ ef þið eigið spjaldvefnaðarbretti)

Skráning í gegnum tölvupóst, asatru@asatru.is

Hlökkum til að sjá ykkur!