Að venju verður handverkskvöld í kvöld, en ásamt hefðbundinni dagskrá þá verður nánari kynning á námskeiðinu í landnámsbúningagerð sem hefst á föstudagskvöld.Hér er hlekkur á námskeiðið:https://www.facebook.com/events/1834473436947619?ref=newsfeed