Handverkskvöld í kvöld í hofinu okkar í Öskjuhlíð. Kaffi á könnunni og þau sem hafa áhuga á vattarsaumi geta fengið örnámskeið gegn vægu gjaldi, nálin fylgir með ef vill!