Það verður handverkskvöld í kvöld kl 20:00. Að venju verður nóg kaffi á könnunni og öll velkomin! Sjáumst í kvöld!