Skip to main content

Jól, ásatrú og heimsendaspár

Eftir desember 26, 2012Fréttir

Hinn 22. desember ræddi Lísa Pálsdóttir við Hauk Bragason, Suðurlandsgoða, í þættinum Flakk á Rás 1. Meðal þess sem tekið var fyrir voru jól, ásatrú og heimsendaspár.