Skip to main content

Jólablót Stykkishólmi 21. desember.

Eftir desember 15, 2025Fréttir
Á vetrarsólstöðum sunnudaginn 21. desember mun Þórsnessgoði helga jólablót uppi í Nýrækt.
Athöfnin hefst kl 15:00.
Öllum er velkomið að mæta og er öllum opið.
Fögnum hækkandi sól og lyftum horni til árs og friðar.
Að blóti loknu verður boðið uppá kakó og jólabakkelsi.