Gudrun Victoria Gotved mætti til okkar í hofið um helgina þar sem hún var með þrjá viðburði við miklar og góðar undirtektir.
Á föstudeginum hélt Gudrun námskeið í rúnum og rúnagerð í fullu húsi.
Á sunnudeginum hélt hún tvö erindi, annars vegar um danskar og íslenskar huldurverur og hins vegar um hlutverk völvunnar.
Hér má sjá myndir og myndbönd frá helginni, en til að fræðast meira um Gudrunu þá bendum við á eftirfarandi hlekki:
https://www.facebook.com/Volven
Ljósmyndir: Mariana Refur












