Skip to main content

Miðasala fyrir jólablótsveislu í fullum gangi!

Eftir desember 17, 2025Fréttir

Miðasalan fyrir jólablótsveisluna í Reykjavík er enn í fullum gangi, en síðasti séns til að ná sér í miða verður núna föstudaginn 19. desember kl. 16:00!

Það er hægt að tryggja sér miða með að senda tölvupóst á skrifstofa@asatru.is eða hringja í síma 861-8633. Félagsverð er 7.000 kr. fyrir fullorðna og 1.000 kr. fyrir börn (12 ára og yngri). Miðinn kostar 9.500 kr. utan félags.

Takmarkaður fjöldi miða í boði.