Skip to main content

Opið hús laugardaginn 07.01.23

Eftir janúar 6, 2023Fréttir
Á morgun laugardag verður opið hús í hofinu okkar að Menntasveigi 15, 102 Reykjavík. Öll velkomin og kaffi á könnunni að venju.
Vegurinn gegnum Öskjuhlíðina er ófær svo við biðjum fólk að koma gönguleiðina að hofinu. Þá er t.d. hægt að leggja hjá Nauthóli og ganga þaðan (2-3 mínútna ganga).
Sjá kort;
May be an image of map