Opið hús á morgun laugardaginn 14.01.23!Loksins er orðið greiðfært að hofinu svo hægt er að heimsækja okkur akandi fyrir þá sem vilja.Húsið opnar kl 14 og lokar 16 og eru öll velkomin. Kaffi á könnunni að venju!