Laugardaginn 7. júní nk. kl 14 verður opinn umræðufundur fyrir félagsmenn í Hofi Ásatrúarfélagsins að Menntasveigi 15, með lögsögumanni og fleirum úr lögréttu – sem er stjórn félagsins. Þar verður farið yfir nokkur mál sem hafa verið í vinnslu hjá félaginu. Boðið verður upp á streymi frá fundinum og þeir sem vilja fylgjast með beiðnir um sækja um aðgang á netfanginu asatru(at)asatru.is.
Til umræðu eru eftirfarandi mál:
1. Staða hofbyggingar og framhald hennar
2. Stofnun Samfélagsviðurkenninga Ásatrúarfélagsins
3. Ásatrúarfélagið og náttúruvernd
4. Framtíð líkbrennslu á Íslandi.
4. Framtíð líkbrennslu á Íslandi.
