Skip to main content

Póstlisti fyrir viðburði félagsins.

Eftir nóvember 4, 2025Fréttir

Okkur hefur borist til eyrna að ýmsir félagsmenn séu óvirkir á samfélagsmiðlum og frétti þ.a.l. ekki af viðburðum félagsins í tæka tíð.

Við viljum því bjóða viðkomandi að vera með á póstlista sem verður sendur út á sama tíma og auglýsing viðburða.

Til að skrá sig á póstlistann þá er hægt að senda tölvupóst á netfangið: postlisti@asatru.is

Vinsamlegast látið fylgja fullt nafn.

Þið sem þekkið félagsmenn sem eru fjarri samfélagsmiðlum, megið endilega koma þessum skilaboðum áleiðis.