Skip to main content

Sannkölluð jólafræðsla í hofinu okkar laugardaginn 21. des.

Eftir desember 19, 2025Fréttir
Í hofinu okkar á morgun laugardag!
Ókeypis aðgangur og öllum opið.
Dagrún Ósk Jónsdóttir og Jón Jónsson þjóðfræðingar á Ströndum rifja upp næstum því gleymdar sögur um íslensku jólafólin.
Húsið opnar kl. 14:00. Takmarkað framboð á sætum og því best að mæta tímanlega.
Þessum fyrirlestri verður ekki streymt á netinu.