Skip to main content

Skógræktarferð í Baldurslund sunnudaginn 24. september.

Eftir september 20, 2023Fréttir
Ásatrúarfélagið stendur fyrir útivistar og skógræktarferð í Baldurslund, skógræktarreit okkar í Heiðmörk sunnudaginn 24. september.
Við hittumst við reitinn kl 13:00 en hér fyrir neðan má sjá kort af leiðinni.
Fólk er velkomið að taka með sér nesti en við bjóðum upp á kaffi og heitt kakó.
Tilvalinn útivistardagur fyrir alla fjölskylduna.