Skip to main content

Tilkynning frá Ritstjórn Vors Siðar

Eftir febrúar 3, 2023febrúar 6th, 2023Fréttir
Í maí næstkomandi verður gefið út tímaritið Vor Siður, en útgáfan er tileinkuð 50 ára afmæli löggildingar Ásatrúarfélagsins. Ritstjórn Vors Siðar óskar því eftir efni, myndum og innleggjum, og þá sérstaklega sögum úr starfsemi félagsins en málefnaleg og fræðileg innlegg eru einnig vel þegin.
Senda má efni á skrifstofa@asatru.is
Ritstjórn Vors Siðar