Skip to main content

Umfjöllun í þýsku sjónvarpi

Eftir desember 12, 2011desember 17th, 2021Fréttir

Skjáskot úr þættinum

Þýska sjónvarpsstöðin ARD sýndi heimildarmynd um Ísland í gær, 11. desember.  Stór hluti þáttarins er helgaður íslenskri heiðni.  Fyrst er sýnt frá jólablóti, svo er Jóhanna Kjalnesingagoði sótt heim og loks fer hún með áhorfendum til Þingvalla og segir þeim frá mörgu fróðlegu.

Slóð að vefupptöku er http://www.ardmediathek.de/ard/servlet/content/3517136?documentId=9007082. Heiðni hlutinn hefst þegar tímalínan sýnir 15:36.