Skip to main content

Yfirlýsing frá goðum

Eftir september 18, 2025Fréttir

Goðar Ásatrúarfélagsins krefjast þess að stjórnvöld grípi tafarlaust til aðgerða gegn Ísrael og þjóðarmorði á palestínsku þjóðinni. Þögn og aðgerðaleysi jafngildir samsekt, Ísland má ekki sitja hjá. Við krefjumst þess að stjórnvöld beiti sér af fullum þunga á alþjóðavettvangi til að stöðva ofbeldið, vernda saklausa borgara og tryggja að mannhelgi og mannréttindi séu virt.