Skip to main content

Eftir nóvember 23, 2023Fréttir

Minnum á fyrirlesturinn: – Týndur og tröllum gefinn? : Glataður og „glataður“ sagnaarfur Íslendinga – sem haldinn verður á opnu húsi núna laugardaginn 25. nóvember kl 14:00 í hofinu okkar í Öskjuhlíð.

Allir velkomnir en takmörkuð sæti eru í boði og því best að mæta tímanlega. Fyrirlesturinn er á íslensku.

Fyrir þá sem ekki komast þá verður fyrirlestrinum streymt á facebook. Fyrir þá sem eru ekki með facebook að þá erum við að klára setja upp kerfi til að taka upp fyrirlestra. Hvort það verði komið í laggirnar fyrir laugardaginn er ekki alvíst, en við erum á lokametrunum með að setja það upp. Fyrirlestrar framtíðar munu því fara í heild sinni inn á youtube.

Hér má sjá nánari upplýsingar um viðburðinn:

Fyrirlestur og opið hús 25.11.23