Nú fer hver að verða síðastur að sjá ljósmyndasýningu Sigurðar Mar Svínfellingagoða sem ber heitið “Sögur”.
Sýningunni lýkur föstudaginn 3. Nóvember.
Þá er gaman að benda á að myndirnar eru allflestar til sölu og rennur ágóðinn til hofins okkar í Öskjuhlíð.