Síðustu dagar ljósmyndasýningar Svínfellingagoða

Eftir október 24, 2017desember 17th, 2021Fréttir

 

Nú fer hver að verða síðastur að sjá ljósmyndasýningu Sigurðar Mar Svínfellingagoða sem ber heitið „Sögur“. 
Sýningunni lýkur föstudaginn 3. Nóvember.
Þá er gaman að benda á að myndirnar eru allflestar til sölu og rennur ágóðinn til hofins okkar í Öskjuhlíð.