Skip to main content

Að gefnu tilefni

Eftir júlí 11, 2013desember 17th, 2021Fréttir

Minnisvarðinn um Sveinbjörn Beinteinsson á byggingarlóð Ãsatrúarfélagsins í Öskjuhlíð

Að gefnu tilefni vill Ásatrúarfélagið taka fram að félaginu var úthlutuð lóð undir hof í Öskjuhlíð og er undirbúningur að framkvæmdum þegar hafinn.

Byggingarreiturinn var helgaður þegar minnisvarði um Sveinbjörn Beinteinsson var vígður sumardaginn fyrsta árið 2010.

Lögsögumaður