Skip to main content

Allsherjaþing

Eftir október 19, 2017mars 30th, 2022Fréttir

Allsherjarþing Ásatrúarfélagsins verður haldið í Síðumúla 15 laugardaginn 28. október.

Fundurinn hefst kl. 14:00 og verður dagskrá á þessa leið:
 
Skýrsla lögréttu borin upp til umræðu og staðfestingar.
Reikningar félagsins bornir upp til umræðu og staðfestingar.
Lagabreytingar lögréttu.
Kosning í lögréttu.
Kosingar skoðunarmanna, nefnda og aðrar kosningar eftir þörfum.
Önnur mál. 

Félagsmenn velkomnir.
.