Í kvöld er fyrsta handverkskvöld ársins! Allir velkomnir og nóg kaffi á könnu!
Handverkshópur Ásatrúarfélagsins er kominn í frí fram yfir áramót.
Við óskum ykkar gleðilegrar hátíðar og hlökkum til að ganga til verka eftir áramót.

Í kvöld er fyrsta handverkskvöld ársins! Allir velkomnir og nóg kaffi á könnu!
Eftir áramót verður boðið upp á að fá blaðið sent heim, en þá mun sendingargjald leggjast ofan á viðmiðunargjaldið. Viðmiðunargjald ásamt sendingarkostnaði verður nánar auglýst á nýju ári.

Minnum á opna húsið okkar á morgun laugardag frá kl 14-16. Allir velkomnir og kaffi á könnunni!


Síðustu forvöð til að ná í miða fyrir jólablótveisluna okkar 22. desember n.k. verða á morgun miðvikudag kl: 16:00.
Örfáir miðar eftir.
Hér má lesa meira um veisluna og hvernig hægt er að nálgast miða:

Opið hús eins og venjulega á morgun frá kl 14-16. Allir velkomnir og kaffi á könnu!