Skip to main content
All Posts By

skrifstofa

Seinsumarsblót í Selárdal Arnarfirði 31. ágúst

Eftir Fréttir
Vestfjarðagoði, Elfar Logi, býður til Seinsumarsblóts í fjörunni í Selárdal Arnarfirði.
Freyr skaffar okkur veðrið og verður í aðalhlutverki enda ávallt gott til hans að huxa, hans sem ræður regni og skini sólar. Allt mikilvægt náttúru, dýrum sem mönnum. Hin dásamlega náttúra Selárdals gefur okkur líka orðin þessi einstaka leikmynd sem varð Listamanninum með barnshjartað innblástur í mörg listaverkin.
Boðið verður uppá hressingu að blóti loknu. Öll velkomin