Handverkskvöldið fellur því miður niður í kvöld vegna veikinda.
Við minnum á afmælisútgáfu Vors Siðar sem kemur út núna í maí. Ristjórn óskar eftir myndum og innleggjum og þá sérstaklega sögum úr starfsemi félagsins. Málefnaleg og fræðileg innleg eru einnig vel þegin.
Skilafrestur til að senda inn efni er til 27. mars næstkomandi.
Vinsamlegast senda efni á:
skrifstofa@asatru.is
Við minnum á opið hús á morgun laugardag frá kl 14-16. Öll velkomin að kíkja í heimsókn í kaffi og spjall!
Eddukvöld í kvöld í hofinu okkar í Öskjuhlíð. Kaffi á könnunni að venju. Hávamálin rædd með meiru.
Öll velkomin á handverkskvöld í kvöld í hofinu okkar kl 20:00. Kaffi á könnunni!
Tilkynning!
Opnum lögréttufundi sem var á dagskrá Ásatrúarfélagsins næsta laugardag verður frestað um óákveðinn tíma. Það verður hins vegar opið hús að venju frá kl 14-16 og er öllum velkomið að kíkja í kaffi og spjall.
Við minnum á Eddukvöld í kvöld í hofinu okkar í Öskjuhlíð. Öll velkomin og nóg kaffi fyrir alla!
Við minnum á opið hús á morgun frá kl 14-16.
Engin föst dagskrá en öllum velkomið að heimsækja okkur að ræða málin. Kaffi á könnunni!
Það verður handverkskvöld í kvöld kl 20:00. Að venju verður nóg kaffi á könnunni og öll velkomin! Sjáumst í kvöld!
Af óviðráðanlegum ástæðum fellur Eddukvöldið niður í kvöld. Sjáumst að viku liðinni.
