Skip to main content

Eddukvöld í kvöld! 21.02.24

Eftir febrúar 21, 2024Fréttir

Það verður Eddukvöld með óhefðbundnu sniði í kvöld og ætlar Hilmar Örn að velja eitthvað efni fyrir okkur. Kaffi á könnu og allir velkomnir í heimsókn.