Félagslegt og lagalegt ójafnræði á Íslandi

Eftir janúar 16, 2013desember 17th, 2021Fréttir

Auglýsing um ójafnræði í meðferð ríkisins gagnvart trúfélögum og lífsskoðunarfélögum birt í Fréttablaðinu 17. janúar 2013 og lögð í pósthólf allra þingmanna. Auglýsendur eru Ásatrúarfélagið, Búddistasamtökin SGI á Íslandi, Fjölskyldusamtök heimsfriðar og sameiningar
og Siðmennt, félag siðrænna húmanista.

Smellið á myndina til að skjá PDF-skjal í fullri stærð.

Smellið á myndina til að sjá PDF-skjal í fullri stærð