Skip to main content

Níu nætur að Görðum

Eftir desember 28, 2017mars 30th, 2022Fréttir

 

Fögnum hækkandi sól og sameiningu frjósemisguðsins Freys og Gerðar Gymisdóttur níu nóttum frá sólstöðum, á safnasvæðinu að Görðum Akranesi laugardaginn 30. desember.
kl 18:00.

Kaffi/kakó í Garðakaffi á eftir í boði Ásatrúarfélagsins.
Allir velkomnir

Jóhanna Harðardóttir, Kjalnesingagoði