Það verður jólablót í Ásheimi, Efra-Ási í Skagafirði á vetrarsólstöðum 21. desember. Árni Sverrisson Hegranesgoði helgar blótið kl 18:00 Allir hjartanlega velkomnir