Skip to main content

Gróðurblót að Mógilsá

Eftir maí 25, 2022Fréttir

Þá er komið að því!

Alda Vala, Hvammverjagoði, mun standa fyrir gróðurblóti að Mógilsá (skógræktarstöðinni við Esjurætur), laugardaginn 28. maí nk. klukkan 14.

Það verður boðið upp á grillaðar pulsur ásamt gosi og kaffi. Allir velkomnir.

Eggjaleitin verður á sínum stað fyrir börnin.

Hlökkum til að sjá ykkur!