Þá er komið að því!
Alda Vala, Hvammverjagoði, mun standa fyrir gróðurblóti að Mógilsá (skógræktarstöðinni við Esjurætur), laugardaginn 28. maí nk. klukkan 14.
Það verður boðið upp á grillaðar pulsur ásamt gosi og kaffi. Allir velkomnir.
Eggjaleitin verður á sínum stað fyrir börnin.
Hlökkum til að sjá ykkur!