Að venju verður handverkskvöld hjá okkur í kvöld kl 20:00 í hofinu okkar í Öskjuhlíð. Kaffi á könnunni og allir velkomnir!