Haustjafndægrablót fer fram 24. september kl.16:30 í Hálsaskógi sem er rétt sunnan Djúpavogs á leið inn í Hamarsfjörð. Hittumst við sviðið í skóginum.