Mánudaginn 8. júlí heimsóttu okkur sex nemendur frá norskum lýðháskóla. Þau fengu fræðslu um félagið okkar og heiðinn sið.