Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Íris Ellenberger ráðin til starfa

Íris Ellenberger
Mánudaginn 12. ágúst var ráðinn fyrsti starfsmaðurinn á skrifstofu Ásatrúarfélagsins. Starfsmaðurinn okkar heitir Íris Ellenberger en hún hefur störf í byrjun september.
Með tilkomu starfsmanns á skrifstofu eykst þjónusta Ásatrúarfélagsins við félagana gífurlega. Skrifstofan verður opin alla virka daga, auk þess sem allur daglegur rekstur auðveldast til muna.
Við bjóðum Írisi hjartanlega velkomna og hlökkum til að starfa með henni.