Jólablót 2018

Eftir desember 14, 2018mars 30th, 2022Fréttir

Jólablót Ásatrúarfélagsins fer fram við minnisvarða Sveinbjörns Beinteinssonar við hofið í Öskjuhlíðinni klukkan 18:00.
Að blóti loknu verður farið í Sal Flugvirkjafélags Íslands Borgartún 22, 105 Reykjavík þar sem matur hefst klukkan 19:00.
Miðaverð í matinn er 4000 kr fyrir 13 ára og eldri en börn greiða aðeins 500kr
Athugið að aðeins eru 80 sæti í boði.
Skráning fer fram á skrifstofu félagsins og í gegnum tölvupóst asatru@asatru.is