Skip to main content

Landvættablót 1. des

Eftir nóvember 29, 2021mars 30th, 2022Fréttir

Landvættablót Ásatrúarfélagsins verða haldin miðvikudaginn 1. desember 2021. Blótin verða öll haldin kl 18:00.

– Garðskagaviti á Reykjanesi: Landvættur Suðurlands, bergrisinn, hylltur.
– Jónsgarður á Ísafirði: landvættur Vesturlands, griðungurinn, hylltur.
– Hamarskotstún á Akureyri: landvættur Norðurlands, örninn, hylltur.
– Á Austurlandi: landvættur Austurlands, drekinn, hylltur.
– Þingvellir: sameiningarblót landshluta.