Skip to main content

Leshópur 19. október

Eftir október 19, 2022Fréttir

Leshópurinn heldur áfram með Hávamálin í kvöld, kaffi á könnunni og öll velkomin! Mæting kl 20:00 í hofinu okkar.