Að venju mun leshópurinn okkar hittast í kvöld og áfram verður grúskað í hávamálum. Kaffi á könnunni og öll velkomin! Mæting kl 20:00 í hofið okkar á Menntasveigi 15.