Skip to main content

Lokun á vegi

Eftir febrúar 20, 2025Fréttir

Vegna framkvæmda á vegum borgarinnar í Öskjuhlíð verður ekki hægt að koma akandi að hofinu næstu daga, þar sem vegurinn er lokaður. Hofið verður því aðeins aðgengilegt frá göngustíg að neðan á meðan á framkvæmdum stendur. Gestum er bent á að leggja við Nauthól/Háskólann í Reykjavík og koma gangandi eftir göngustígum þaðan.

Þetta á við um alla gesti, þá sem hyggjast mæta á Opið hús, í Siðfestufræðslu eða eiga leið í hofið á skrifstofutíma.