Mógilsárblótið laugardaginn 30. maí

Eftir maí 28, 2015Fréttir

Við minnum á hið árlega Mógilsárblót (gróður- og grillblót) sem hefst kl 14:00 í skógræktinni í Kollafirði. Strætó 57 stoppar við Esjurætur. 
Alltaf skjól í skóginum og húsið opið en betra að klæða sig eftir veðri svo börn sem fullorðnir notið útiverunnar og skógarilmsins.