Skip to main content

Njarðarblót 31. júlí

Eftir júlí 22, 2022Fréttir

Hið árlega Njarðarblót í Suðurlandsgoðorði verður haldið  í lystigarðinum við Fossflöt í Hveragerði sunnudaginn 31. júlí kl. 13:00. Safnast verður saman fyrir framan lystigarðinn, á horni Breiðamerkur og Skólamerkur. Haukur Bragason Lundarmannagoði mun helga blótið Nirði.
Allir eru velkomnir, félagsmenn sem aðrir.