Skip to main content

Opið hús og fyrirlestur laugardaginn 21. október.

Eftir október 16, 2023Fréttir

Þróun dreka í Evrópu miðalda og á Íslandi.

Prófessor Paul Acker flytur fyrirlestur um rannsóknir sínar á drekum næstkomandi laugardag í hofinu okkar að Menntasveigi 15. Húsið opnar kl 14:00 og eru allir velkomnir en takmarkaður sætafjöldi er í boði.

Fyrirlesturinn verður á ensku, en hér er samantekt í orðum Pauls:

The Evolution of Dragons in Medieval Europe and lceland. Prof. Paul Acker Abstract: My paper, drawn from a book on dragons that I am currently writing, outlines changes in the nature and appearance of dragons from their beginnings in the classical period up through medieval times, first in Europe and then specifically in lceland. I discuss the image of ormar and drekar in the Eddas, in legendary sagas, and in runestones and Icelandic manuscript art.

Um Paul á íslensku:

Paul Acker er prófessor á eftirlaunum í forn ensku og forn íslensku frá Háskólanum í Saint Louis. Meðal verka hans í forn íslensku eru þýðingar á tveimur Íslendingasögum, ritstjórn (ásamt öðrum) á Eddukvæðum, alfræðiorðabók um Norðurlönd á miðöldum, og greinarnar “Deyddur af drekum” og “Drekar í íslenskri list”.

Hann heimsækir Ísland reglulega þar sem hann stundar rannsóknir á forn íslensku við Háskóla Íslands.

About Paul in english:

Paul Acker is an emeritus professor of Old English and Old Norse from Saint Louis University. His works on Old Norse include translations of two Icelandic sagas, co-edited collections on Eddic poetry and the Encyclopedia of Medieval Scandinavia, and articles on ‘Death by Dragons’ and ‘Dragons in Icelandic Art’. He is a frequent visitor to Iceland where he researches Old Norse at the University.