Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Þagnarþulur, laugardaginn 23. september

Seiðlæti kynna plötuna sína Þagnarþulur í Ásatrúarfélaginu, laugardaginn 23.september kl 14:30.

Dúettinn Seiðlæti skipa þau Úní Arndísar seiðkona og tónlistarkona, og Reynir Katrínar galdrameistari og listamaður. Reynir skrifaði Þagnarþulur - ljóð tileinkuð íslenskum gyðjum. Úní hefur samið tónlist við ljóðin. Þau hafa unnið að þessu verkefni í yfir 14 ár og gefa nú út plötuna Þagnarþulur.