Síðasti siðfræðslutíminn

Eftir apríl 25, 2016Fréttir

Munið siðfræðsluna laugardaginn 30. apríl.
Þetta er síðasti fræðslutíminn þennan vetur, en hann verður helgaður umgengni við landið okkar og útivist og haldinn í Skógræktarstöðinni við Mógilsá.
Mætið með Hávamálin eins og venjulega, en að þessu sinni verður m.a. fjallað um athöfnina sjálfa.