Leit á asatru.is:

Athafnir
Félagsstarf
Ásatrú
Kvæði og fræði
Myndir
Horfa/hlusta

Sigurlaug Lilja nýr lögsögumaður

Á opnum lögréttufundi í dag var Sigurlaug Lilja Jónasdóttir kosin lögsögumaður. Hún hefur verið staðgengill lögsögumanns í tvö ár en hefur nú sætaskipti við Hall Guðmundsson sem verður nú staðgengill hennar.

Nýr ritari lögréttu er Kári Pálsson en Hulda Sif Ólafsdóttir er sem fyrr gjaldkeri og Hrafnhildur Borgþórsdóttir meðstjórnandi.