Skip to main content

Ósæmileg aðför að múslímum hörmuð

Eftir desember 2, 2013Fréttir

Fulltrúar eftirtalinna trúfélaga, sem öll eiga aðild að Samráðsvettvangi trúfélaga, harma þá ósæmilegu aðför að múslímum, sem átti sér stað á byggingarlóð Félags múslima á Íslandi þann 27. nóvember síðastliðinn, og leggja jafnframt áherslu á mikilvægi þess að allir fari að íslenskum lögum og virði fullt trúfrelsi allra landsmanna.

Ásatrúarfélagið
Bahá’ísamfélagið
Búddistasamtökin SGI á Íslandi
Félag múslima á Íslandi
FFWPU – Heimsfriðarsamband fjölskyldna og sameiningar
Fríkirkjan Vegurinn
Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu
Kirkja sjöunda dags aðventista á Íslandi
Menningarsetur múslima á Íslandi
Rómversk-kaþólska kirkjan
Söfnuður Moskvu-Patríarkatsins í Reykjavík
Þjóðkirkjan