Skip to main content

Skógarblót Laugardaginn 25.júní

Eftir júní 24, 2022Fréttir

Þá er komið að skógarblótinu sem mun eiga sér stað við Þórshamarinn í Öskjuhlíð. Boðið verður upp á kakó og kaffi ásamt einhverju bakkelsi. Óskar Bjarni Skarphéðinsson mun kveða úr Völuspá. Allir velkomnir en athöfnin hefst kl 21:00.