Takk fyrir Alfreð

Eftir ágúst 21, 2015Fréttir

Ásatrúarfélagið vill þakka Alfreð í Kísildal, fyrir almennilegheit og óeigingjarnt starf í þágu félagsins. Ef eitthvað bjátar á í tölvumálum á skrifstofunni þarf ekki annað en að kíkja yfir og inn um næstu hurð, nefna nafnið hans og hann er strax mættur til okkar að bjarga málunum. Það er ómetanlegt. Takk kærlega fyrir það Alfreð!