Skip to main content

Þingblót á Þingvöllum 27. júní kl 18:00.

Eftir júní 14, 2024Fréttir

Á Þórsdegi í 10. viku sumars þann 27. júní næstkomandi verður að venju blótað á Þingvöllum með glæsibrag.

Blótið verður mikið hátíðarblót með innsetningu tveggja nýrra goða í embætti.
Safnast verður saman kl 18:00 og gengið að Lögbergi í Almannagjá. Athöfnin hefst þar stundvíslega kl 18:30.

Í kjölfar blóts verður boðið upp á grillveislu og með því.

Þið eruð að sjálfsögðu öll velkomin að mæta og taka þátt í fögnuðinum!