Þorrablót Ásatrúarfélagsins 2020 verður haldið í sal félagsins í Síðumúla 15 þann 24. janúar og hefst kl: 19:00 (húsið opnar kl: 18:00).
Þetta verður safnblót og eru gestir beðnir að koma með eitthvað á sameiginlegt hlaðborð.
Takmörkuð sæti í boði (45) og blóttollur er 1000 kr á sæti.
Skráning fer fram hér.